Ytri þættir í spálíkönum þýða
Aukin sala, réttar birgðir og bætt afkoma
Aukinn fyrirsjáanleiki í eftirspurn
Notaðu gervigreindarknúið lausnasafn okkar til að finna annars ófyrirsjáanlegar sveifur í eftirspurn eftir vörum eða þjónustu. Aðgengi að sértækum gagnasöfnum gera svo kleift að taka tillit til ártíðarbundinna áhrifa, viðburða, breytinga á markaði, og markaðsaðgerða.
Betur nýtt vinnuafl og
einfaldara vaktaskipulaga
Með aðstæðuvitund verða til upplýsingar sem nauðsynlegar eru til að bæta nýtingu vinnuafls. Skýrari starfsmannaþörf eykur nýtingu, auðveldar skipulagningu vakta fram í tímann og skila sér í ánægðara starfsfólki. Nákvæmari ætlanir endurspegla raunþörf.
Bætt stýring birgða og frávikagreining
Með gervigreind opnast áður óþekktar leiðir til að auka hagkvæmni í birgðahaldi, bæta tímasetningu innkaupa, stilla af tíðini pantana og koma í veg fyrir vöruvöntun.
Bestuð og eftirspurnarstýrð verðlagning
Kvikar verðbreytingar, ofur-einstaklingsmiðaðar markaðsaðgerðir og verðlagning sem stöðugt endurspeglar framboð og eftirspurn, eru einfaldar í framkvæmd með aðstöðuvitund.
Minni sóun og aukin sjálfbærni
Safn gervigreindarlausn okkar bjóða einfaldar leiðir til að draga úr úrgangi, bæta orkunýtingu og minnka kolefnisspor. Það einfaldar líka söfnun upplýsinga og undirbúning fyrir lögbundnar sjálfbærniskýrslur.
Gerðu gervigreind hluta af þinni verkfærakistu
Ytri þættir sem ljá rekstrargögnum
Aðstæðuvitund
Aðgengilegar upplýsingar fyrir sjálfvirka auðgun
Tengdu saman þín rekstrargögn, okkar upplýsingar um margvíslega ytri áhrifaþætti og gervigreindarknúið lausnasafnið í Context Suite. Úr verður ný kynslóð eftirspurnarspár sem eykur stuðning við ákvarðanatöku varðandi aðföng, dreifingu, mönnun, forvarnir og skynsamlegri nýtingu innviða.
Veður
Upplýsingar úr veðurspá og veðurbrigði má hagnýta með ýmsum hætti.
Veðurviðvaranir
Ytri þættir ræsa viðbragð
Erkitýpu-veður
Gott, slæmt eða skaplegt veður, hlutfallslega.
Veðurfar
Til þjálfunar vélnámslíkana.
Veðurhorfur
Fyrir veðurnæma starfsemi.
Aðstæðuvitund vekur
Viðbrögð
Ytri aðstæður upphaf viðbragða
Þekktar aðstæður sem koma upp ræsa sjálfkrafa aðgerðir og úthluta verkefnum.
Staðbundin þekking verður að sjálfvirkum aðgerðum
Starfsfólk gerir viðbragðsáæltun, aðgerðalista og skilgreina þau ytri skilyrði sem setja af stað aðgerðir.